Gullnihringurinn
8. maķ 2007
| 20 myndir
Fórum með Gambíubúana Gullnahringinn. Byrjuðum á Nesjavallaleiðinni og inn á Þingvelli, þaðan yfir Lyngdalsheiðina að Geysi og enduðum á Gullfossi. Veðrið var frábært þótt það hafi verið heldur kalt. Fórum svo í gegnum Flúðir á leiðinni heim.